Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kostnaðarskipting
ENSKA
apportionment of costs
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Mál skv. 2. mgr. 127. gr. eða 2. mgr. 129. gr. reglugerðarinnar, þegar einum nefndarmanni í andmæladeildinni eða afturköllunardeildinni er heimilt að taka ákvörðun, skulu vera eftirfarandi:

a) ákvarðanir um kostnaðarskiptingu,
b) ákvarðanir um að fastsetja fjárhæð kostnaðar sem greiða skal skv. fyrsta málslið 6. mgr. 81. gr. reglugerðarinnar,
c) ákvarðanir um að loka máli eða láta það ekki ljúka með dómi,
d) ákvarðanir um að hafna andmælum á forsendum ótækis áður en fresturinn, sem um getur í 1. mgr. 18. reglu, rennur út,
e) ákvarðanir um að fresta málsmeðferð,
f) ákvarðanir um að sameina eða aðskilja fjölda andmæla skv. 1. mgr. 21. reglu.


[en] The cases in which pursuant to Article 127(2), or Article 129(2), of the Regulation a single member of the Opposition Division or of the Cancellation Division may take a decision shall be the following:

a) decisions on the apportionment of costs;
b) decisions to fix the amount of the costs to be paid pursuant to Article 81(6), first sentence, of the Regulation;
c) decisions to close the file or not to proceed to judgment;
d) decisions to reject an opposition as inadmissible before expiry of the period referred to in Rule 18(1);
e) decisions to stay proceedings;
f) decisions to join or separate multiple oppositions pursuant to Rule 21(1).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1041/2005 frá 29. júní 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2868/95 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 1041/2005 of 29 June 2005 amending Regulation (EC) No 2868/95 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark

Skjal nr.
32005R1041
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira